Grásteinn Guesthouse er fjölskyldurekið gistiheimili á sauðfjárbúinu Holti. Við bjóðum uppá gistingu í tveggja manna herbergjum og smáhýsum sem rúma þrjá. Öll herbergi eru með sérbaðherbergi og opnu WiFi neti. 

Gestir okkar hafa aðgang að seturými við kamínu í aðalbyggingunni og þar er alltaf hægt að fá sér kaffi eða te. 

Gestum býðst ýmiss konar afþreying í nágrenninu, þar á meðal útreiðartúrar og fiskveiði. Flogið er til Þórshafnar alla virka daga, hann er í 16 km fjarlægð frá gististaðnum.